Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3


Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Fréttir og tilkynningar

Lestrarátakinu lokið - 14.2.2017

Í morgun lauk lestrarátakinu á yngsta stigi með skemmtilegri sjóræningjadagskrá á sal. Allir árgangar voru með atriði.
Opið hús á bókasafninu - 14.2.2017

Myndir frá opnu húsi á bókasafninu fyrir foreldra og aðra aðstandendur barna á yngsta stigi. Hún Guðmunda, þessi hugmyndaríki og frábæri kennari, hefur á hverju skólaári opið hús á safninu og í þetta sinn var safnið skreytt að sjóræningjasið.


Heimsókn í Þjóðminjasafn Íslands - 8.2.2017

Arna og Daði fóru með 5.A í Þjóðrminjasafnið. Boðið er upp á fjölbreytta fræðslu fyrir skólahópa.

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrirskólaárið 2017 – 2018 - 7.2.2017

Innritun 6 ára barna (fædd 2011) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is. 

Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2017 og stendur hún til 8. mars. 

Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skóla hverfa og þeirra sem flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum. 

Haustið 2017 munu skólar hefjast með skólasetningardegi þriðjudaginn 22. ágúst. Nánari upplýsingar um skólabyrjun munu birtast á heimasíðum skólanna. 

Sérstök athygli er vakin á því að umsóknarfrestur um heimild til að stunda nám í einkaskólum eða grunnskólum annarra sveitarfélaga er til 1. apríl og skal sækja um á íbúagátt Kópavogs. Sækja þarf um að nýju fyrir nemendur, sem nú eru í slíkum skólum, ef gert er ráð fyrir að þeir verði þar næsta vetur. 

Menntasvið Kópavogsbæjar

Sjóræningjahátíð - 1.2.2017

Yngsta stigið fór í  salinn gær á sjóræningjahátíð. Guðmunda kennari útskýrði lestrarátakið, sem hefst í dag á stiginu. Krakkarnir höfðu búið til sjóræningjahatta og tóku fullan þátt í því sem fór fram. Þau ætla öll að vera dugleg að lesa í skólanum og heima.
Fréttasafn


Atburðir framundan

Vetrarleyfi 20.2.2017

 

Vetrarleyfi 21.2.2017

 

Bolludagur 27.2.2017

 

Sprengidagur 28.2.2017

 

Öskudagur 1.3.2017

 

Fleiri atburðirÞetta vefsvæði byggir á Eplica