Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3


Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Fréttir og tilkynningar

Vinabekkir hittast - 13.1.2017

Vinabekkirnir 1. og 6. bekkur hittust í dag og teiknuðu. Að sjálfsögðu var tæknin nýtt fyrir þá sem vildu. Skoðuð voru skemmtileg teikniforrit og fleira. Hér fylgja nokkrar myndir.


10. b. í Vísindasmiðju Háskóla Íslands - 11.1.2017

10. bekkur fór með Árnýju kennara í Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Markmið smiðjunnar er að efla áhuga ungmenna á vísindum og fræðum með gagnvirkum og lifandi hætti og styðja þannig við kennslu á sviði náttúru- og raunvísinda. Starfsmenn og leiðbeinendur í smiðjunni eru kennarar og nemendur Háskóla Íslands.


Smíði hjá 1. og 2. bekkingum - 6.1.2017

Skemmtileg vinna í gangi hjá Hönnu Dóru í smíði.1. bekkingar gerðu þessa flottu bíla . 2. bekkingar voru í sínum síðasta tíma og fengu þau fyrirmæli að nú kynnu þau að saga, pússa og nota brennipenna. Nemendurnir máttu ráða verkefninu.

Notarleg stund í Asparlundi - 4.1.2017

Í morgun fóru 2.AJ og 2.RG við eldstæðið í Asparlund. Sungnir voru áramótasöngvar, hlustað á álfasögu og kveikt á blysi.


Æfing fyrir helgileikinn 20. des - 15.12.2016

3. bekkur á æfingu fyrir helgileikinn, sem verður 20. desember.

Fréttasafn


Atburðir framundan

Heilsudagur 30.1.2017

 

Fleiri atburðirÞetta vefsvæði byggir á Eplica