Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3


Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Fréttir og tilkynningar

Skóladagatal 2016-2017 - 14.6.2016

Hér má finna skóladagatal fyrir næsta skólaár 2016-2017. Það mun svo birtast í flipanum efst til hægri einnig innan tíðar.

Gagnalistar komnir á heimasíðuna - 14.6.2016

Hvað á að vera í töskunni í haust? Hér má finna gagnalista fyrir alla árganga. Munið að skoða vel hvað er til frá fyrri árum. Alls ekki nauðsynlegt að hlaupa til og kaupa allt nýtt.

Grænfánanum flaggað í sjöunda sinn í Snælandsskóla! - 8.6.2016

Útskrift og skólaslit - 4.6.2016

Útskrift 10. bekkjar verður þriðjudaginn 7. júní kl. 17 í sal skólans.

Skólaslit annarra árganga verður miðvikudaginn 8. júní sem hér segir:

1.-2. bekkir kl. 8:30. Dægradvölin opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
3.-4. bekkir kl. 9:30. Dægradvölin opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
5.-7. bekkir kl. 10:30.
8.-9. bekkir kl. 11:30.

Foreldrar eru velkomnir á skólaslit með sínum börnum.

Tónfundur eldri kórs - 25.5.2016

Eldri kór Snælandsskóla hélt tónfund fyrir foreldra sl. mánudag. Flottir krakkar sem nutu sín á sviðinu með Elínu kórstjóra.

Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.Þetta vefsvæði byggir á Eplica