Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3


Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Fréttir og tilkynningar

Indíánatónleikar barnakórs Krakkalands - 25.10.2016

Kór Krakkalands hélt sína fyrstu tónleika vetrarins í dag undir stjórn Elínar tónmenntakennara. Indíánalög voru þema tónleikanna.
Bangsadagur á yngsta stigi - 25.10.2016

Mikið fjör á samverustund með söng og sögustund. Allir nemendur yngsta stigs mættu með bangsana sína og voru klæddir í "kósí" föt. Kennararnir sáust einnig með bangsa og tóku þátt í gleðinni með okkur krökkunum. Guðmunda stjórnaði stundinni og las upp sögu, sem henni er einni lagið .Þetta var hreint frábær stund og fóru allir glaðir í stofur sínar aftur.Foreldradagur og vetrarleyfi - 24.10.2016

Við minnum á að á miðvikudaginn 26. október er hinn eiginlegi viðtalsdagur. Engir nemendur verða þá í skólanum, nema þeir sem eiga að koma í viðtal hjá umsjónarkennara. Dægradvölin verður opin fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar og opnar hún kl. 08:00. Börnin þurfa að koma með tvöfalt nesti.

Eins minnum við á að samkvæmt skóladagatali er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs dagana 27. og 28. október. Dægradvölin er lokuð þessa daga.

Basli og Anna Mjöll

Textílmennt - 24.10.2016

Nemendur í 3. bekk æfðu sig í að búa til mynstur í smáforritinu Pixel ART Maker.

Rafbók um haustið - 21.10.2016

5.bekkir bjuggu til rafbók um haustið. Verkefnið var að taka fimm myndir eftir ákveðnum fyrirmælum sem minnir á haustið og gera rafbók. Vinnan gekk vel og allir hjálpuðust að.  Hér er sýnishorn frá nemanda í pdf formi.

Fréttasafn


Atburðir framundan

Foreldradagur 26.10.2016

 

Kaffihúsatónleikar barnakórs Snælandsskóla 26.10.2016

 

Vetrarleyfi 27.10.2016 - 28.10.2016

 

Tónlistarverkefni í 7. B 31.10.2016 31.10.2016 - 4.11.2016

 

Gengið fyrir vináttu 8.11.2016

 

Fleiri atburðirÞetta vefsvæði byggir á Eplica