Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3


Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Fréttir og tilkynningar

Safnaheimsókn 4. bekkja og heimsókn í Salinn - 4.2.2016

Miðvikudaginn 3. febrúar fóru 4. bekkir í Salinn þar sem Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs fræddu nemendur um söngleiki. Nemendur heimsóttu í sömu ferð Náttúrufræðistofu Kópavogs og Gerðarsafn þar sem dýr og myndlist voru skoðuð. Mjög fræðandi og skemmtilegur dagur. Hér á þessum link má sjá myndir úr ferðinni.

Lesum saman korter á dag - 3.2.2016

Hið árlega lestrarátak á yngsta stigi, Lesum saman korter á dag, byrjaði í morgun. Nemendur komu saman á sal, hlustuðu á ævintýri og tóku þátt í spurningaleik. Þemað í ár er Grimmsævintýri.

Facebooksíða Snælandsskóla - 3.2.2016

Nú er Snælandsskóli kominn með sína eigin Facebooksíðu. Endilega finnið okkur á Facebook og "líkið við" okkur.

Fyrsta snerting 6. og 7. bekkinga á spjaldtölvunum. - 27.1.2016

Mikil spenna var í 6. og 7. bekkjum í dag þegar nemendur fengu að snerta á spjaldtölvunum sínum í fyrsta sinn. Næstu skref verða svo tekin á næstu dögum.

Nýtt símanúmer Snælandsskóla - 25.1.2016

Við við viljum vekja athygli á því að skólinn hefur fengið nýtt símkerfi og nýtt símanúmer 441-4200.

Ritari hefur umsjón með skrifstofu skólans sem er opin frá kl. 07:30-15:30 alla daga nema föstudaga, þá lokar skrifstofan kl. 15:00.


Síminn í Dægradvöl er 441-4232.

Fréttasafn


Atburðir framundan

Frammistöðumat á Mentor opnar í dag. 11.2.2016

 

Frammistöðumat á Mentor lokar í kvöld. 18.2.2016

 

Foreldraviðtalsdagur 24.2.2016

 

Vetrarfrí 25. og 26. febrúar 25.2.2016 - 26.2.2016

 

Skipulagsdagur - frí hjá nemendum 29.2.2016

 

Fleiri atburðirÞetta vefsvæði byggir á Eplica