Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Fréttir og tilkynningar

Frá Róm til Þingvalla - 2.6.2018

Föstudaginn 1. júní settu fimmtu bekkir Snælandsskóla upp sögusýninguna „Frá Róm til Þingvalla“. Þessi sýning byggir á sögunámsefni vetrarins sem segir frá tíma Rómverja og landnámi Íslands. Þar stigu á svið ýmsar frægar persónur úr mannkynssögunni og sögðu frá sjálfum sér og öðru markverðu frá þessum tíma. Foreldrum var að sjálfsögðu boðið að koma og njóta afrakstursins. Krakkarnir slógu í gegn með stjörnuleik og skýrum framburði.


Kynning á spjaldtölvuverkefnum fyrir foreldara - 21.5.2018

Á fimmtudagsmorgun fór fram kynning nemenda á verkefnum sínum, sem þeir hafa unnið á spjaldtölvur í skólanum.


Litla upplestrarkeppnin - 15.5.2018

Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekkingum var haldin í Fagralundi í dag.


Skóladagatal 2017-2018 - 2.5.2018

Smellið á linkinn hér til að sjá  skóladagatal 2017 - 2018. Til að sjá nýja skóladagatalið fyrir 2018-2019 smellið á hnappinn "skóladagatal" hérna fyrir ofan (til hliðar).

"Stelpur og tækni" - 2.5.2018

Háskólinn í Reykjavík býður stelpum í 9. bekk upp á dagskrána "Stelpur og tækni" fimmtudaginn 3. maí.
Auðvitað taka okkar stelpur þátt.

Dagskrá
Snælandsskóli

8.30 Rúta (Bíll nr. 4) ATH þið eruð í sömu rútunni allan daginn. 
Fer fyrst í Snælandsskóla
9: 45 – 10:45 Vinnustofa 1 í stofu V207/M210
11:00 Vinnustofa 2 í stofu V206
12:00 Hádegismatur í Sólinni 
12:30 Rútur (Bíll nr. 4) leggja af stað í fyrirtækjaheimsóknir
13.00 Heimsókn til LS Retail
14:30 Rúta (Bíll nr. 4) til baka í Snælandsskóli

Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.Þetta vefsvæði byggir á Eplica