Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3


Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Fréttir og tilkynningar

Haustdagur - 28.9.2016

Mánudaginn 26. sept. var komið að haustdeginum okkar hér í skólanum með viðburðum á hverju stigi.
Unglingarnir gengu frá Bláfjöllum niður í Kaldársel, mið- og yngsta stig voru heima við skóla í ýmsum leikjum. Veðrið var hreint út sagt dásamlegt, punkturinn yfir i-ið á frábærum degi.

Fyrstu samræmdu könnunarprófin á rafrænu formi - 23.9.2016

Síðustu tvo daga hafa nemendur okkar í 7. bekk verið í samræmdum könnunarprófum. Í ár eru prófin tekin á spjaldtölvu. Í næstu viku taka nemendur okkar í 4. bekk prófin einnig rafrænt.


Spjaldtölvur í 5. og 6. bekk - 9.9.2016

Í dag fengu nemendur afhentar spjaldtölvur í  5. og 6. bekk  til einkanota í námi sínu. Nemendur voru að vonum ánægðir og fara með spjaldtölvuna heim í dag. Með því eru allir nemendur í 5. –10. bekk með spjaldtölvur. 

6.bekkur

Göngum í skólann 2016 - 7.9.2016

Verkefninu Göngum í skólann verður hleypt af stokkunum í tíunda sinn miðvikudaginn 7. september næstkomandi og lýkur svo formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna hér.


Umsögn Snælandsskóla vegna breytinga á Furugrund 3 - 3.9.2016

Skólaráð Snælandsskóla hefur rætt fyrirhugaðar breytingar á Furugrund 3 á starfsmannafundi, fundi skólaráðs og á fundi sem haldinn var með foreldrum barna í skólanum. Hér má sjá umsögn skólaráðs.

Fréttasafn


Atburðir framundan

Samræmd próf í 4. bekk í íslensku 29.9.2016

 

Samræmd próf í 4. bekk í stærðfræði 30.9.2016

 

Fleiri atburðirÞetta vefsvæði byggir á Eplica