Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3


Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 1


Fréttir og tilkynningar

Aðstoð við heimanám - 27.8.2016

Bókasafn Kópavogs býður upp á heimanámsaðstoð.

Á hverjum þriðjudegi í vetur verður heimanámsaðstoð í boði á aðalsafni Bókasafni Kópavogs í Hamraborg, kl. 14:30-16:30.


Skólasetning 1. bekkinga 2016 - 23.8.2016

Við höfum haft það fyrir sið í nokkur ár að 10. bekkingar bjóða 1. bekkinga velkomna í skólann með rós.

Skólasetning á sal Snælandsskóla, mánudaginn 22. ágúst - 17.8.2016

Kl. 09:00 - 2.- 4. bekkur. Að skólasetningu lokinni mæta nemendur í heimastofur.

Kl. 10:00 - 5.-7. bekkur. Að skólasetningu lokinni mæta nemendur í heimastofur.
Á eftir er fundur kennsluráðgjafa með foreldrum í 5. og 6. bekk vegna spjaldtölvuvæðingar.

Kl. 11:00 - 8.-10. bekkur. Að skólasetningu lokinni mæta nemendur í heimastofur.

Nemendur 1. bekkjar og foreldrar/forráðamenn þeirra verða sérstaklega boðaðir í viðtöl 19. og 22. ágúst. 

Skólasetning 1. bekkjar verður á sal skólans, þriðjudaginn 23. ágúst kl. 08:10

Dægradvölin er lokuð á skólasetningardag.

Skóladagatal 2016-2017 - 14.6.2016

Hér má finna skóladagatal fyrir næsta skólaár 2016-2017. Það mun svo birtast í flipanum efst til hægri einnig innan tíðar.

Gagnalistar komnir á heimasíðuna - 14.6.2016

Hvað á að vera í töskunni í haust? Hér má finna gagnalista fyrir alla árganga. Munið að skoða vel hvað er til frá fyrri árum. Alls ekki nauðsynlegt að hlaupa til og kaupa allt nýtt.

Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.Þetta vefsvæði byggir á Eplica