Stjórnun og starfsfólk

Stjórnun og starfsfólk

Stjórnun

Skólastjóri hvers skóla ber rekstrarlega og faglega ábyrgð á starfsemi Dægradvalar. Ábyrgð á daglegri starfsemi er í höndum umsjónarmanns. Umsjónarmaður Dægradvalar Snælandsskóla er Ulrike Schubert, 

Starfsfólk

Í hverri Dægradvöl starfar umsjónarmaður sem ber ábyrgð á daglegu starfi. Gert er ráð fyrir u. þ. b. 15 börnum á hvern starfsmann í Dægradvölinni. Skólarnir ráða einnig yfir fjármagni til að ráða kennara til starfa í einstök verkefni eins og t. d. íþróttir, myndlist, heimanám.

Auk umsjónarmanns, Ulrike, starfa í Dægradvölinni Adda Valdís Óskarsdóttir, Halldóra E. Björgúlfsdóttir, Hinrik Jón Stefánsson, Ingibjörg Fanney Pálsdóttir, Loftur Steingrímsson, Piotr Grzegorz Piatek, Steinar Páll Steingrímsson og Sölvi VíðissonÞetta vefsvæði byggir á Eplica