Fréttir

Smíðatími breyttist í líffræðitíma - 16.10.2017

6. bekkur var í smíði hjá Dóru þegar Oliver sá eitthvað hreyfast úti. Um var að ræða litla mús. Smíðatíminn breyttist í líffræðitíma.


5. bekkur með nýju spjaldtölvurnar sínar - 18.9.2017

Nemendur í 5. bekk fengu spjaldtölvuna sína í hendur í síðustu viku. Á næstu vikum verður unnið með spjaldtölvuna í tímum og nemendur fara með hana heim.

Kennslustund í forritinu Keywe - 18.9.2017

Ólafur Stefánsson kom til okkar  og kenndi á forritið Keywe í 8. bekk í síðustu viku. Í þessari viku ætlar hann að koma í kennslustundir hjá 9. og 10. bekkjum. KeyWe er forrit sem auðveldar aðgang kennara og nemenda að skólaverkefnum, geymir hugmyndir og vinnu þeirra á þægilegan auðleitanlegan máta og gerir kleyft að deila til annarra eða með öðrum

Haustdagur 15. september - 17.9.2017

Myndir frá Haustdegi í skólanum. Unglingarnir fóru á Helgafell.  Yngsta stig og miðstig í stöðvavinnu á skólalóðinni.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica