Fréttir

Sögustund og spiladagur - 12.12.2017

Sögustund fyrir miðstigið á bókasafninu. Guðmunda les jólasögur og býður upp á mandarínur og annað góðgæti. Unglingastigið spilar félagsvist í stofum skólans.


Kaffihús á bókasafni - 7.12.2017

Notarleg stund á kaffihúsi á bókasafnsins í morgun. Eldri nemendur lesa jólasögu og hita kakó.
Áður höfðu nemendur bakað smákökur.
Hour of code - forritun - 6.12.2017

Hér koma myndir af nemendum skólans forrita. Eldri að kenna þeim yngri og stundum öfugt.
Sumir sátu á gólfinu og aðrir við borð. 


Slökkviliðið mætir í heimsókn - 6.12.2017

Nemendur í 3. bekk fengu heimsókn í morgun. Menn frá slökkviliði Hafnarfjarðar komu á einum slökkvibíl og tveimur sjúkrabílum.
Nemendur fengu fræðslu um eldvarnir og síðan fóru þeir út að skoða bílana.Þetta vefsvæði byggir á Eplica