Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Fra-rom-til-thingvalla4_1537732154528

Forsíðuborði 1

Skemmtilegt3

Forsíðuborði 2


Fréttir og tilkynningar

Dagskrá 7. -20. desember - 5.12.2018

Dagskra

Forritunardagurinn "Hour of Code" - 5.12.2018

Hour of code. Klukkustund í forritun. Vinabekkir hittast og vinna saman, yngri og eldri,  að forritunarverkefnum.

IMG_0287_1544015113264IMG_0286_1544015113250IMG_0283Hour-of-code_1544015113457

Hefðbundin kirkjuferð yngsta stigs við upphaf aðventu - 4.12.2018

Hefðbundin kirkjuferð yngsta stigs við upphaf aðventu. Farið var í Hjallakirkju þar sem sögð var saga jólanna, sungið og farið í leiki. Börn sem af trúarlegum ástæðum mega ekki fara í kirkju fá sambærilega samverustund á bókasafni skólans sem skipulögð hefur verið af kennurum. 

Árleg heimsókn slökkviliðs í 3. bekk í tilefni Eldvarnaviku - 4.12.2018

Slökkviliðsmenn í fullum skrúða komu að heimsækja 3. bekkingana. 
Auðvitað komu þeir á tveimur sjúkrabílum og einum slökkviliðsbíl.
Þeir fræddu börnin um eldvarnir og báðu þau sérstaklega að gæta logandi kertaljósa í desember.

Síðan fengu börnin að skoða bílana.

Slokkvistarf3SlokkvistarfSlokkvistarf2
Slokkvistarf1

 

1. des. Jólaföndurdagur foreldrafélagsins - 29.11.2018

Árum saman hefur foreldrafélag skólans staðið fyrir glæsilegu jólaföndri í skólanum við upphaf aðventu. Þetta er gott tækifæri fyrir fjölskyldur til að koma saman í skólanum og eiga notalega stund. Jólaföndur foreldrafélagsins er ein helsta fjáröflun þess en síðastliðið ár hefur skólinn fengið að njóta ríkulegs stuðnings frá foreldrafélaginu


Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.Þetta vefsvæði byggir á Eplica