Skolaslit

Skolaslit

Forsíðumynd

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Fra-rom-til-thingvalla4_1537732154528

Forsíðuborði 1

Skemmtilegt3

Forsíðuborði 2


Fréttir og tilkynningar

Vorhatid1

Vorhátíð í boði foreldrafélags Snælandsskóla - 6.6.2019

Í morgun hafa nemendur okkar flögrað á milli leiktækja á skólalóðinni. Gleðin skein úr hverju andliti og sólin skein og skein.

Að venju var fótboltaleikur á milli 10. bekkinga og starfsmanna. Ekki náðist mynd af þeim viðburði enda afar hraður leikur. Leikurinn fór 2 mörk gegn 12.

Vorhatid_1559853337034Vorhatid3

Vorhatid1Vorhatid2


Vorhátíð foreldrafélags Snælandsskóla 6. júní - 5.6.2019

Vor

Vorverkefni hjá 8. og 9. bekk - 5.6.2019

Nemendur í 8. og 9. bekk voru með kynningu á vorþemaverkefnunum í morgun.

Vorverkefni-2Vorverkefni-4Vorverkefni3Vorverkefni1

Ráðstefna ungmenna um umhverfismál í Finnlandi - 31.5.2019

Tveir nemendur, Arnar og Indíana, í 9 bekk í  Snælandsskóla, eru í Finnlandi að taka þátt í ráðstefnu um umhverfismál, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Ungt fólk frá mörgum löndum mun sitja ráðstefnuna og í lokin munu ungmennin undirrita umhverfissáttmála. Með þeim er Berglind kennari.

Smellið á linkinn til að fá upplýsingar um ráðstefnuna og dagskrá.

https://wssc.enoprogramme.org/general-info/the-programme

Heimsmarkmidin

Kópurinn og viðurkenning frá Heimili og skóla - 31.5.2019

Snælandsskóli fékk viðurkenningar fyrir Snillismiðjuna okkar. Annars vegar Kópinn frá menntasviði Kópavogsbæjar og viðurkenningu frá Heimili og skóla fyrir að bjóða foreldrum að taka þátt í Snillismiðju og fl. á menntabúðum fyrir foreldra.

Mynd1_1559297444619Mynd2_1559297444311

Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.Þetta vefsvæði byggir á Eplica