Stjórnun og starfsfólk

Stjórnun og starfsfólk

Stjórnun

Skólastjóri hvers skóla ber rekstrarlega og faglega ábyrgð á starfsemi Frístundar. Ábyrgð á daglegri starfsemi er í höndum forstöðufólks. Forstöðukona Krakkalands er Nanna Kata og aðstoðarforstöðumaður er Þorleifur Sigurlásson.

Starfsfólk

Gert er ráð fyrir u. þ. b. 15 börnum á hvern starfsmann í frístund. Skólarnir ráða einnig yfir fjármagni til að ráða kennara til starfa í einstök verkefni eins og t. d. Klúbbastarf eða annað hópastarf.

Auk forstöðufólks, starfa á frístundaheimilinu Krakkalandi; Hinrik Jón Stefánsson,  Hekla Maídís Sigurðardóttir, Sigríður Erla Hákonardóttir, Ana María Iniarte.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica