Skipulag foreldrastarfs

Skipulag foreldrastarfs

Reglulegir viðburðir sem Foreldrafélag Snælandsskóla kemur að á ári hverju:

Sept/okt - Bekkjarfulltrúafundur - fyrirlestur/fræðsla

Sept/okt - Haustfundir sem bekkjarfulltrúar boða til með foreldrum í hverjum bekk. Foreldrar hittast og stilla sig saman fyrir komandi vetur.

Nóv - Jólaföndurdagur síðustu helgina fyrir aðventu

Feb - Öskudagur í Snælandshverfi

Júní - Vorhátíð. Foreldrafélagið kemur að vorhátíð Snælandsskóla annað hvert ár.Þetta vefsvæði byggir á Eplica