Þróunarverkefni

Þróunarverkefni

Í Snælandsskóla er áhersla lögð á þróunar- og nýbreytnistörf á ýmsum sviðum. Undanfarin ár hafa verið í gangi nokkur verkefni. Eftirfarandi verkefni hafa verið styrkt af opinberum sjóðum: 

 • Reading recovery 
 • Heilsuefling 
 • Tónlist/Lífsleikni Path's
 • Ferilskrá - Líðan í skóla 
 • Umhverfisáætlun
 • Upplýsingalæsi á unglingastigi
 • Sveigjanleiki og samkennsla á yngsta stigi 
 • Davis- námstækni  - Lokaskýrsla júní 2005
 • Að byggja brú milli skólastiga (grunnskóla og framhaldsskóla)
 • Námsstíll - Þróunarverkefni 2008-2009   Námsstílar - Lokaskýrsla júní 2009
 • Hollusta og hreyfing - þróunarverkefni 2006-2009 Hollusta og hreyfing 
Þá hefur verið unnið að fleiri verkefnum svo sem ,,Sveigjanleiki á unglingastigi”, ,,Lesum saman korter á dag”, lestrarbingó og segja má að stofnun sérdeildar og vinna við hana þar til hún formlega var opnuð haustið 2002 hafi verið þróunarverkefni til margra ára.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica