Fréttir

Skólabyrjun og skólasetning - 19.8.2019

Heil og sæl

Nemendur mæta í skólann eins og hér segir:

21.-22. ágúst  Viðtöl í 1. bekk

Nemendur 1. bekkjar og foreldrar/forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðaðir í viðtöl 21. og 22. ágúst. Frístundin er lokuð á skólasetningardegi.

23. ágúst. Skólasetningardagur

9:00 2.-4. bekkur. Að skólasetningu lokinni mæta nemendur í heimastofur í stuttan tíma.
10:00   5.-7. bekkur. Að skólasetningu lokinni mæta nemendur í heimastofur í stuttan tíma.
11:00    8.-10. bekkur. Að skólasetningu lokinni mæta nemendur í heimastofur í stuttan tíma.

    

Kennsla hefst skv. stundatöflu mánudaginn 26. ágúst.

26. ágúst. Skólasetning hjá 1. bekk

Kl. 8:10 er skólasetning fyrir 1. bekkinga í sal skólans. Foreldrar/forráðamenn velkomnir.


Við hlökkum til að taka á móti nemendum og hefja nýtt skólaár.

Vorhatid1

Vorhátíð í boði foreldrafélags Snælandsskóla - 6.6.2019

Í morgun hafa nemendur okkar flögrað á milli leiktækja á skólalóðinni. Gleðin skein úr hverju andliti og sólin skein og skein.

Að venju var fótboltaleikur á milli 10. bekkinga og starfsmanna. Ekki náðist mynd af þeim viðburði enda afar hraður leikur. Leikurinn fór 2 mörk gegn 12.

Vorhatid_1559853337034Vorhatid3

Vorhatid1Vorhatid2


Vorhátíð foreldrafélags Snælandsskóla 6. júní - 5.6.2019

Vor

Vorverkefni hjá 8. og 9. bekk - 5.6.2019

Nemendur í 8. og 9. bekk voru með kynningu á vorþemaverkefnunum í morgun.

Vorverkefni-2Vorverkefni-4Vorverkefni3Vorverkefni1Þetta vefsvæði byggir á Eplica