Fréttir

Skólasókn - 20.1.2020

Kópavogsbær var að gefa út endurskoðaða skólasóknarferla, eða viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn; leyfi/veikindi og fjarvistir.

Fjarvistir

Skipulagsdagur 14. 01. - 13.1.2020

Engin kennsla þriðjudaginn 14. janúar vegna starfsdags kennara.

Skólahald með eðlilegum hætti - 10.1.2020

Engin veðurviðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið í dag og má því reikna með að skólahald verði með eðlilegum hætti.


Foreldrar eru áfram beðnir um að fylgjast með tilkynningum þegar líður á daginn ef eitthvað breytist.

Gul veðurviðvörun - aftur - 9.1.2020

Í gildi er gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu frameftir degi.


Skv. tilkynningu frá almannavörnum sem send var til skólans eru foreldrar/forráðamenn yngri barna beðnir um að sækja börnin sín í frístund eða þegar skóla lýkur en hafa samband við skólann ef óskað er eftir því að barnið fari sjálft heim. 


Gul-vidvorun


Fréttir

Skóladagatal 2013-2014

skoladagatalmynd

Hér má finna skóladagatal næsta skólaárs, 2013-2014.

Foreldrar eru hvattir til að kynna sér dagatalið vel.


Lesa meira

Innkaupalistar fyrir árið 2013-2014

Innkaupalista fyrir næsta skólaár má finna hér.
Lesa meira

Skólasetning 2013

Snælandsskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst. Hér má sjá upplýsingar um hvenær nemendur eiga að mæta.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica