Fréttir

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru í 5.-10. bekk

16.9.2013

Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur í 5.-10. bekk mánudaginn 16. september með göngu úr Búrfellsgjá í Kaldársel. Nemendur stóðu sig vel í að ganga í fallegu umhverfinu í rokinu sem var alls ráðandi. Hér má sjá myndir úr göngunni.


Fréttir

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru í 5.-10. bekk

Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur í 5.-10. bekk mánudaginn 16. september með göngu úr Búrfellsgjá í Kaldársel. Nemendur stóðu sig vel í að ganga í fallegu umhverfinu í rokinu sem var alls ráðandi. Hér má sjá myndir úr göngunni.Þetta vefsvæði byggir á Eplica