Fréttir

Sultugerð í 6. bekk og krabbaveiði í 7. bekk

Sultur og sjávardýr

26.9.2013

Nú á haustdögum hefur Árný náttúrufræðikennari verið dugleg að fara út með nemendur og unnið svo úr því inni. Nemendur í 6. bekk týndu ber og gerðu svo sultu úr þeim, öllum til mikillar gleði. Nemendur í 7. bekk eru búin að fara niður læk að veiða síli og rannsaka þau svo heima í skóla. Hér má sjá myndir frá þessari vinnu. 


Fréttir

Sultugerð í 6. bekk og krabbaveiði í 7. bekk

Sultur og sjávardýr

Nú á haustdögum hefur Árný náttúrufræðikennari verið dugleg að fara út með nemendur og unnið svo úr því inni. Nemendur í 6. bekk týndu ber og gerðu svo sultu úr þeim, öllum til mikillar gleði. Nemendur í 7. bekk eru búin að fara niður læk að veiða síli og rannsaka þau svo heima í skóla. Hér má sjá myndir frá þessari vinnu. Þetta vefsvæði byggir á Eplica