Fréttir

4. og 9. bekkur í fjöruferð

4. bekkur og 9. bekkur í fjöruferð

17.10.2013

Vísindaferð var farin fimmtudaginn 3. okóber 2013.  Nemendur í 4. bekk og 9. bekk fóru saman í góðan göngutúr niður í fjöru.  Farið var í gegnum nýja Lundarhverfið og þaðan niður í fjöru sem er einstaklega skemmtileg fyrir upprennandi vísindamenn. Nemendur skemmtu sér konunglega enda lék veðrið við okkur og fjaran var full af ýmsum lífverum og ýmsu öðru sem á kannski ekki heima þar en fékk samt að fara heim með nemendum, enda fullt af gulli þar að finna.  

Endilega skoðið myndirnar sem fylgja með hér.  


Fréttir

4. og 9. bekkur í fjöruferð

4. bekkur og 9. bekkur í fjöruferð

Vísindaferð var farin fimmtudaginn 3. okóber 2013.  Nemendur í 4. bekk og 9. bekk fóru saman í góðan göngutúr niður í fjöru.  Farið var í gegnum nýja Lundarhverfið og þaðan niður í fjöru sem er einstaklega skemmtileg fyrir upprennandi vísindamenn. Nemendur skemmtu sér konunglega enda lék veðrið við okkur og fjaran var full af ýmsum lífverum og ýmsu öðru sem á kannski ekki heima þar en fékk samt að fara heim með nemendum, enda fullt af gulli þar að finna.  

Endilega skoðið myndirnar sem fylgja með hér.  Þetta vefsvæði byggir á Eplica