Fréttir

Fótboltamót unglingastigs

Fótboltamót unglingastigs 17. desember 2013

18.12.2013

Þá er fótboltamóti unglingastigsins lokið og komu sigurvegarar í báðum flokkum (stúlkur og drengir) úr 10-GG. Keppnin var æsispennandi og léku stúlkurnar úr 10-GG til úrslita við stúlkur úr 9-B, leiknum lauk með sigri eldri stúlknanna 3-2. Hjá drengjunum var enn meiri spenna þegar í úrslitin var komið, því þar þurfti að framlengja úrslitaleik 10-GG og 9-Á, eftir að jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1. Að lokinni framlengingu fóru drengirnir í 10-GG með sigur af hólmi 3-1. Hér má sjá myndir.


Fréttir

Fótboltamót unglingastigs

Fótboltamót unglingastigs 17. desember 2013

Þá er fótboltamóti unglingastigsins lokið og komu sigurvegarar í báðum flokkum (stúlkur og drengir) úr 10-GG. Keppnin var æsispennandi og léku stúlkurnar úr 10-GG til úrslita við stúlkur úr 9-B, leiknum lauk með sigri eldri stúlknanna 3-2. Hjá drengjunum var enn meiri spenna þegar í úrslitin var komið, því þar þurfti að framlengja úrslitaleik 10-GG og 9-Á, eftir að jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1. Að lokinni framlengingu fóru drengirnir í 10-GG með sigur af hólmi 3-1. Hér má sjá myndir.Þetta vefsvæði byggir á Eplica