Fréttir

Kaffihús á bókasafni

Kaffihús á bókasafni

18.12.2013

Dagana 11. og 13. desember var nemendum í 1. – 4. bekk boðið á kaffihús á skólasafninu í samvinnu heimilisfræði og skólasafns. Nemendur á unglingastigi sáu um upplestur og báru fram heitt kakó og piparkökur. Hver bekkur mætti með umsjónarkennara sínum og átti notalega stund á safninu. Hér má sjá myndir frá kaffihúsinu.


Fréttir

Kaffihús á bókasafni

Kaffihús á bókasafni

Dagana 11. og 13. desember var nemendum í 1. – 4. bekk boðið á kaffihús á skólasafninu í samvinnu heimilisfræði og skólasafns. Nemendur á unglingastigi sáu um upplestur og báru fram heitt kakó og piparkökur. Hver bekkur mætti með umsjónarkennara sínum og átti notalega stund á safninu. Hér má sjá myndir frá kaffihúsinu.Þetta vefsvæði byggir á Eplica