Fréttir

Bóndadagur

Bóndadagur

20.1.2014

Þann 24. janúar er bóndadagur og til þess að halda hann hátíðlegan munum við klæðast lopapeysum og /eða þjóðbúningum þann dag og setja upp pop up sýningu fyrir nemendur á gömlum munum í eigu starfsmanna skólans. Það verður fróðlegt að sjá hvað við getum tínt saman en sýningin verður einungis þennan eina dag. Ef eitthvert foreldri eða jafnvel amma eða afi hefur tök á að vera með okkur og sýna okkur gömul vinnubrögð eins og að spinna á rokk væri það skemmtilegt og vel þegið.


Fréttir

Bóndadagur

Bóndadagur

Þann 24. janúar er bóndadagur og til þess að halda hann hátíðlegan munum við klæðast lopapeysum og /eða þjóðbúningum þann dag og setja upp pop up sýningu fyrir nemendur á gömlum munum í eigu starfsmanna skólans. Það verður fróðlegt að sjá hvað við getum tínt saman en sýningin verður einungis þennan eina dag. Ef eitthvert foreldri eða jafnvel amma eða afi hefur tök á að vera með okkur og sýna okkur gömul vinnubrögð eins og að spinna á rokk væri það skemmtilegt og vel þegið.Þetta vefsvæði byggir á Eplica