Fréttir

Lesum saman korter á dag

Lesum saman korter á dag

21.1.2014

Nú er komið að lestrarátaki vetrarins. Næstu tvær vikurnar ætlum við í 1.- 4. bekk að vinna að verkefninu LESUM SAMAN, korter á dag. Lesturinn fer fram í skólanum og heima, en kemur ekki í staðinn fyrir hefðbundinn heimalestur.

LESUM SAMAN, korter á dag er fastur liður í skólastarfinu í Snælandsskóla. Reynslan sýnir okkur aukinn lestraráhuga og framfarir í lestri hjá nemendum. Sjá nánari upplýsingar um verkefnið hér.


Fréttir

Lesum saman korter á dag

Lesum saman korter á dag

Nú er komið að lestrarátaki vetrarins. Næstu tvær vikurnar ætlum við í 1.- 4. bekk að vinna að verkefninu LESUM SAMAN, korter á dag. Lesturinn fer fram í skólanum og heima, en kemur ekki í staðinn fyrir hefðbundinn heimalestur.

LESUM SAMAN, korter á dag er fastur liður í skólastarfinu í Snælandsskóla. Reynslan sýnir okkur aukinn lestraráhuga og framfarir í lestri hjá nemendum. Sjá nánari upplýsingar um verkefnið hér.Þetta vefsvæði byggir á Eplica