Heimilisfræðival
Heimilisfræðival
Við ákváðum að kíkja í smá heimsókn á heimilisfræðivalið. Lentum á skemmtilegri pizzugerð, góð lykt var að myndast inni á meðan við tókum myndir og spjölluðum við krakkana. Krakkarnir vinna saman í pörum, þeir búa til uppskriftir og baka svo eða elda eitthvað gott af ástríðu.
Hér má sjá nokkrar myndir af hressum krökkum í heimilisfræðivali.
Fréttamenn: Marta Sigríður og Vigdís Halla