Fréttir

Krufning í 9. bekk

Krufning í 9. bekk

28.10.2014

Á dögunum tókum  við viðtal við lífræðikennarann  Árnýju Jónu Stefánsdóttir, þar sem að hún var að kryfja og skoða nýru, hjörtu og lifur úr kindum ásamt 9.bekk. Við spurðum hana  nokkurra spurninga um líffæri dýra og tókum nokkrar myndir af krökkum við krufninguna. Hér fyrir neðan er viðtalið sjálft.

Árny: Við erum að æfa okkur að skera upp dýr. Við byrjum að æfa okkur að skera upp hjörtu, nýru og lifur. Ástæðan er mjög einföld það er hægt að kaupa þetta í hvaða matvörubúð sem er. Hér í stofunni eru 31 nemandi og ég er bara að athuga hvort ég ráði við það ein.

Óli: er þetta nokkuð líkt mannslíkama? 
Árny: Þetta er lamb, líffærin væru líkari ef við værum með svín. Í vetur komum við til með að gera meiri krufningar á svínum.

Óli: eru froskar líkari mannslíkama? 
Árný: Nei, vegna þess að þeir taka öndunina í gegnum húðina.

Fréttamenn: Óli Kristjánsson, Bjarki Smári Smárason


Fréttir

Krufning í 9. bekk

Krufning í 9. bekk

Á dögunum tókum  við viðtal við lífræðikennarann  Árnýju Jónu Stefánsdóttir, þar sem að hún var að kryfja og skoða nýru, hjörtu og lifur úr kindum ásamt 9.bekk. Við spurðum hana  nokkurra spurninga um líffæri dýra og tókum nokkrar myndir af krökkum við krufninguna. Hér fyrir neðan er viðtalið sjálft.

Árny: Við erum að æfa okkur að skera upp dýr. Við byrjum að æfa okkur að skera upp hjörtu, nýru og lifur. Ástæðan er mjög einföld það er hægt að kaupa þetta í hvaða matvörubúð sem er. Hér í stofunni eru 31 nemandi og ég er bara að athuga hvort ég ráði við það ein.

Óli: er þetta nokkuð líkt mannslíkama? 
Árny: Þetta er lamb, líffærin væru líkari ef við værum með svín. Í vetur komum við til með að gera meiri krufningar á svínum.

Óli: eru froskar líkari mannslíkama? 
Árný: Nei, vegna þess að þeir taka öndunina í gegnum húðina.

Fréttamenn: Óli Kristjánsson, Bjarki Smári SmárasonÞetta vefsvæði byggir á Eplica