Fréttir

Bangsadagur

Bangsadagur

30.10.2014

Nemendur og kennarar á yngsta stigi gerðu sér glaðan dag í tilefni alþjóðlega bangsadagsins 27. október.
Flestir voru í náttfötum eða „kósífötum“ og með uppálhaldsbangsann eða mjúkdýrið með sér í skólanum.
Hverjum árgangi fyrir sig var boðið í sögustund á skólasafnið, þar sem sagt var frá upphafi leikfangabangsans og hlustað var á sögu um seinheppna bangsann hann Paddington.
Allir nemendur stigsins mættu saman á söngstund í sal skólans og sungu saman meðal annars bangsalög í tilefni dagsins.
Í lok skóladagsins var svo allsherjar bangsa- og náttfataball í leikfimissal skólans. Mikið fjör og gaman. Hér má sjá nokkrar myndir frá þessum skemmtilega degi.


Fréttir

Bangsadagur

Bangsadagur

Nemendur og kennarar á yngsta stigi gerðu sér glaðan dag í tilefni alþjóðlega bangsadagsins 27. október.
Flestir voru í náttfötum eða „kósífötum“ og með uppálhaldsbangsann eða mjúkdýrið með sér í skólanum.
Hverjum árgangi fyrir sig var boðið í sögustund á skólasafnið, þar sem sagt var frá upphafi leikfangabangsans og hlustað var á sögu um seinheppna bangsann hann Paddington.
Allir nemendur stigsins mættu saman á söngstund í sal skólans og sungu saman meðal annars bangsalög í tilefni dagsins.
Í lok skóladagsins var svo allsherjar bangsa- og náttfataball í leikfimissal skólans. Mikið fjör og gaman. Hér má sjá nokkrar myndir frá þessum skemmtilega degi.Þetta vefsvæði byggir á Eplica