Fréttir

Gengið gegn einelti - græni dagurinn

Gengið gegn einelti - græni dagurinn

6.11.2014

Fréttamenn: Kolfinna og Steinar

Þann 7. nóvember síðastliðinn var Olweusardagurinn sem er haldinn til að vekja athygli á einelti og til þess að berjast gegn því. Krakkarnir í Snælandsskóla gengu Fossvogshringinn ásamt börnunum í leiksólum hverfisins og enduðu í íþróttahúsinu þar sem var sungið og haft gaman. Einelti á aldrei að líðast og með þessu átaki er vakin athygli á málefninu. Hér má sjá myndir frá deginum.


Fréttir

Gengið gegn einelti - græni dagurinn

Gengið gegn einelti - græni dagurinn

Fréttamenn: Kolfinna og Steinar

Þann 7. nóvember síðastliðinn var Olweusardagurinn sem er haldinn til að vekja athygli á einelti og til þess að berjast gegn því. Krakkarnir í Snælandsskóla gengu Fossvogshringinn ásamt börnunum í leiksólum hverfisins og enduðu í íþróttahúsinu þar sem var sungið og haft gaman. Einelti á aldrei að líðast og með þessu átaki er vakin athygli á málefninu. Hér má sjá myndir frá deginum.Þetta vefsvæði byggir á Eplica