Fréttir

MK heimsókn

3.12.2014

Nemendur í 10. bekk í Snælandsskóla fóru í hópferð í MK miðvikudaginn 29. október á kynningu hjá skólastjóra MK. Þar talaði hún um nám skólans og kynnti fyrir okkur hvað skólinn hafði upp á að bjóða og kostina við það að hefja nám í MK. Okkur var boðið upp á morgunnmat og appelsínusafa. Eftir þessa stórkostlegu kynningu fengum við að ráfa um skólann og skoða kennslustofurnar og bókasafns skólans. MK býður meðal annars upp á eina af bestu hótel- og þjónabrautum í Evrópu. Þetta var mjög fræðandi heimsókn og mun líklega verða til þess að fleiri krakkar í Kópavogi hefji nám við í Menntaskólann í Kópavogi.

Fréttamenn: Óli Kristjánsson og Bjarki Smári Bjarkason

Fréttir

MK heimsókn

Nemendur í 10. bekk í Snælandsskóla fóru í hópferð í MK miðvikudaginn 29. október á kynningu hjá skólastjóra MK. Þar talaði hún um nám skólans og kynnti fyrir okkur hvað skólinn hafði upp á að bjóða og kostina við það að hefja nám í MK. Okkur var boðið upp á morgunnmat og appelsínusafa. Eftir þessa stórkostlegu kynningu fengum við að ráfa um skólann og skoða kennslustofurnar og bókasafns skólans. MK býður meðal annars upp á eina af bestu hótel- og þjónabrautum í Evrópu. Þetta var mjög fræðandi heimsókn og mun líklega verða til þess að fleiri krakkar í Kópavogi hefji nám við í Menntaskólann í Kópavogi.

Fréttamenn: Óli Kristjánsson og Bjarki Smári Bjarkason


Þetta vefsvæði byggir á Eplica